Umsagnir um þingmál lögð fram á Alþingi er að finna hér á síðunni eftir ártölum.

2014-2015

Umsagnir SFS um þingmál á 142. löggjafarþingi 2014 - 2015

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr.22/1998, um veiðar og vinnslu erlendra skipa í fiskveiðilandheldi Íslands, með síðari breytingum(hafnríkisaðgerðir) 418. mál. 
- Umsögn SFS 

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fríverslunarsamning við Japan, 127. mál. 
-Umsögn SFS, SA, SAF og SI

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um Fiskistofu og ýmsar aðrar gjaldskrárheimildir, 625-417.mál.
-Umsögn um gjaldskrá Fiskistofu.pdf

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um haf- og vatnarannsóknir, 391.mál(392.mál).
-Umsögn Umsögn_SFS.pdf

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingar á lögum um veiðigjöld, nr74/2012 (veiðigjald 2015-2018), 692.mál.  
-Umsögn SFS um veiðigjöld

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um stjórn veiða á Norðaustur- Atlantshafsmakríl, 691 mál. 
-Umsögn SFS um makríl

Sumarþing 2013

2012-2013

Umsagnir LÍÚ um þingmál á 141. löggjafarþingi 2012 - 2013

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (heildarlög), 570. mál.
- Umsögn LÍÚ ofl. 

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um skilgreiningu auðlinda, 35. mál.  
Umsögn LÍÚ

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á hafnalögum nr. 61/2003, (ríkisstyrkir ofl.), 577. mál.
Umsögn LÍÚ ofl.

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurbætur björgunarskipa, 471. mál.
Umsögn LÍÚ ofl. 

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp  til laga um breyting á lögum nr. 57/1996, um umgengni um nytjastofna sjávar (stjórnvaldssektir og viðurlög), 488. mál
Umsögn LÍÚ ofl.

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða (stærðarmörk krókaaflamarksbáta, strandveiðar), 447. mál.
Umsögn LÍÚ ofl.

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 24/1986, um skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins (afnám greiðslumiðlunar), 417. mál
Umsögn LÍÚ ofl.

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til strandveiða, 219. mál.
Umsögn LÍÚ ofl. 

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til stjórnarskipunarlaga, 415. mál.
Umsögn LÍÚ 

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til ráðstafana í ríkisfjármálum (kolefnisgjald), 468. mál.
Umsögn LÍÚ 

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um sölu sjávarafla ofl., 205. mál.
Umsögn LÍÚ ofl. 

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, uppboð aflaheimilda, 206. mál.
Umsögn LÍÚ ofl. 

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um rannsókn samgönguslysa, 131. mál.
Umsögn LÍÚ ofl.

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingar á Stjórnarráði Íslands, 214. mál
Umsögn LÍÚ

Umhverfis- og samgöngunefnd óskar eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um gagngera endurskoðun á skipulagi og forsendum hvalveiða, 83. mál.
Umsögn LÍÚ ofl.

2011-2012

Umsagnir LÍÚ um þingmál á 140. löggjafarþingi 2011 - 2012

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um skatta og gjöld, 653. mál.
- Umsögn LÍÚ 

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 657. mál og veiðigjöld, 658. mál. 
- Umsögn LÍÚ ofl.

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um ráðstafanir til að lækka eldsneytisverð, 559. mál.
- Umsögn LÍÚ ofl. 

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar eftir umsögn um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2011-2014, 392. mál
Umsögn LÍÚ ofl.

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (þjóðareign á nytjastofnun og nýtingarréttur), 408. mál.
Umsögn LÍÚ ofl., 29. febrúar 2012 

Atvinnuveganefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (uppboð aflaheimilda), 202. mál
Umsögn LÍÚ ofl., 29. febrúar 2012 

Umhverfis- og samgöngunefnd Aþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um varnir gegn mengun hafs og stranda, 375. mál.
Umsögn LÍÚ ofl. 

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á siglingalögum (tryggingar skipaeigenda gegn sjóréttarkröfum, EES reglur),348. mál.
Umsögn LÍÚ 

Utanríkismálanefnd Alþingis óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (reglur um fjárhagsaðstoð við Ísland, IPA), 373. mál.
Umsögn LÍÚ, 28. febrúar 2012

Umhverfis- og samgöngunefnd Alingis óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um 12 og 4 ára fjarskiptaáætlanir, 343. og 342. mál.
Umsögn LÍÚ ofl., 29. febrúar 2012

Efnahags- og viðskiptanefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um frávik vegna styrkja úr sjóði er fjármagnar aðstoð við umsóknarríki ESB, (IPA styrkir) 376. mál
Umsögn LÍÚ, 13. febrúar 2012 

Umhverfis- og samgöngunefnd óskar umagnar um frumvarp til laga um Farsýsluna, stjórnsýslustofnun samgöngumála, 272. mál og frumvarp til laga um Vegagerðina, framkvæmdastofnun samgöngumála, 273. mál
Umsögn LÍÚ ofl. 13. febrúar 2012 

Efnahags- og viðskiptanefnd óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um beina erlenda fjárfestingu, 385. mál.
Umsögn LÍÚ, 8. febrúar 2012 

Atvinnuveganefnd óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um úttekt á aðgengi sjómanna að þjónustustarfsemi opinberra aðila, 90. mál.
Umsögn LÍÚ og SA, 6. janúar 2011 

Efnahags- og viðskiptanefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum (skattar, kolefnisgjald o.fl.) 195. mál.
Umsögn LÍÚ, 18. nóvember 2011 

Atvinnuveganefnd óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um eflingu græna hagkerfisins á Íslandi, 7.mál. 
Umsögn LÍÚ ofl., 15. nóvember 2011

Umhverfis- og samgöngunefnd óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um siglingaleiðir við Norðan og Vestanvert Ísland, 13. mál. 
Umsögn LÍÚ, 1. nóvember 2011

2010-2011

Umsagnir LÍÚ um þingmál á 139. löggjafarþingi 2010 - 2011

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 827. mál. Dags. 20. júní 2011.
Umsögn LÍÚ ofl. 

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, 839. mál (uppboð aflaheimilda). Dags. 20. júní 2011.
Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (strandveiðar, veiðigjald ofl.), með síðari breytingum, 826. mál. Dags. 3. júní 2011.
Umsögn LÍÚ ofl.

Allsherjarnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um Stjórnarráð Íslands, 674. mál. Dags. 12. maí 2011
Umsögn LÍÚ  

Samgöngunefnd óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um flutning Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, 534. mál. Dags. 11. maí 2011
Umsögn LÍÚ 

Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, umsögn um (stóra frumvarpið) frumvarp til laga um stjórn fiskveið. Merkt: " Í vinnslu. - 13. maí 2011" 
-Umsögn LÍÚ ofl.

Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins, umsögn um (minna frumvarpið) frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum, ódagsett skjal, afhent í ráðuneytinu 13. maí sl.
Umsögn LÍÚ ofl.  

Utanríkismálanefnd óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um að umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu verði afturkölluð, 471. mál. Dags. 28.03.2011.
Umsögn LÍÚ 

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða (aflaráðgefandi nefnd), 304. mál. Dags 16.02.2011.
Umsögn LÍÚ

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um Farsýsluna og Vegagerðina(sameining stofnana samgöngumála), 385. og 386. mál. Dags. 21.02.2011.
Umsögn LÍÚ ofl.

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um rannsókn samgönguslysa, 408. mál. Dags. 7.03.2011
Umsögn LÍÚ ofl. 

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um sölu sjávarafla o.fl, 50. mál. Dags. 14.12.2010.
Umsögn LÍÚ ofl.

Efnahags- og viðskiptanefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um ráðstafanir í ríkisfjármálum, 200. mál. Dags. 22.11.2010. 
-Umsögn LÍÚ ofl.

2009-2010

Umsagnir LÍÚ um þingmál á 138. löggjafarþingi 2009 - 2010

Allsherjarnefnd óskar umsagnar um frumvarp um breytingu á lögum um Stjórnarráð Íslands, 658. mál. Dags. 22.06.2010. 
-Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd óskar umsagnar um frumvarp um hvali, 590. mál. Dags 03.05.2010.
-Umsögn LÍÚ

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til breytinga á hafnalögum, innheimta aflagjalds, 525. mál. Dags. 30.04.2010.
Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd óskar umsagnar um frumvarp til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða, byggðakvóti og ráðstöfun aflaheimilda. 424. mál. Dags. 29.03.2010.
Umsögn LÍÚ

Efnahags- og skattanefnd óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um úttekt á gjaldmiðilsmálum. 167. mál. Dags. 10.03.2010.
Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um fyrningu aflaheimilda, 8. mál. Dags. 22.02.2010.
Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga á breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, strandveiðar, 370. mál. Dags. 22.02.2010.
Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga á breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, strandveiðigjald, 371. mál. Dags. 22.02.2010.
Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga á breytingu á lögum um stjorn fiskveiða, vísindaveiðar, 359. mál, Dags. 22.02.2010.
Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga á breytingu á lögum um stjórn fiskveiða, aflaráðgefandi nefnd, 305. mál. Dags. 22.02.2010.
Umsögn LÍÚ

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um eftirlit með skipum (útgáfa haffærisskírteina), 243. mál. Dags. 24.11.2009.
Umsögn LÍÚ

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um lögskráningu sjómanna, 244. mál. Dags. 24.11.2009.
Umsögn LÍÚ

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um rannsókn samgönguslysa, 279. mál. Dags. 02.12.2009.
Umsögn LÍÚ ofl.

Efnahags- og viðskiptanefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um tekjuöflun ríkisins(breyting, ýmissa laga, auknar tekjur ríkissjóð), 256. mál. Dags. 26.11.2009. 
Umsögn LÍÚ ofl.

Efnahags- og viðskiptanefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um tekjuöflun ríkisins(sjómannafsláttur), 256. mál. Dags. 26.11.2009. 
Umsögn LÍÚ 

Efnhags- og viðskiptanefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um umhverfis- og auðlindaskatta, 257. mál. Dags. 26.11.2009. 
Umsögn LÍÚ 

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða (skötuselsfrumvarpið), 174. mál. Dags. 15.12.2009.
Umsögn LÍÚ


Utanríkismálanefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um Íslandsstofu, 158. mál. Dags. 05.11.2009.
Umsögn LÍÚ
Umsögn LÍÚ, önnur umsögn, 17. mars 2010


Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um gjaldtökuheimildir Siglingastofnunar Íslands, 75. mál. Dags. 20.10.2009.
Umsögn LÍÚ 

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp um breytingu á lögum um vitamál nr. 132/1999, 74. mál. Dags. 20.10.2009.
Umsögn LÍÚ

2008-2009

UMSAGNIR UM ÞINGMÁL 2008 - 2009

Umsagnir LÍÚ um þingmál á 135., 136. og 137. (sumar 2009) löggjafarþingum 2008 - 2009

Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs ÍslandsÞskj.  105 - 89. mál. Dags. 06.07.2009.
Umsögn LÍÚ, SF og SA. 

Umsögn um tillögur til þingsályktunar um aðild að EvrópusambandinuÞskj. 38 - 38. mál og þskj. 54 - 54. mál. Dags. 11.06.2009.
Umsögn LÍÚ og SF.

Umsögn um frumvarp strandveiðar o.fl.mál sem byggir að hluta á eldra frumvarpi. Þskj. 34 - 34. mál. Dags. 03.06.2009.
Umsögn LÍÚ.

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006, m.a. um svokallaðar frístundaveiðarÞskj. 725 – 429. mál. Dags. 28.03.2009.
Umsögn LÍÚ.

Umsögn um frumvarp til stjórnskipunarlaga um breytingu á stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, nr. 33/1944, með síðari breytingu. Þskj. 648 – 385. mál.  Dags. 20.03.2009.
Umsögn LÍÚ.

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um rannsóknir í þágu atvinnuveganna og lögum um stjórn fiskveiðaÞskj. 61 – 61. mál. Dags. 18.03.2009.
Umsögn LÍÚ og SA.

Umsögn um frumvarp til laga um stofnun hlutafélags til að stuðla að endurskipulagningu þjóðhagslegra mikilvægra atvinnutækjaÞskj. 696 – 411. mál.  Dags. 18.03.2009.
Umsögn LÍÚ, SVÞ, SI og SA.

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um hagsmuni Íslands í loftslagsmálum. Þskj. 625 – 370. mál. Dags. 17.03.2009.
Umsögn LÍÚ, SI, Samorku, SF og LF.

Umsögn um stjórnarfrumvarp (Matvælafrumvarpið) um breytingar á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á undanþágum vegna EES-samnings o.fl. Þskj. 418 – 258.mál. Dags. 04.03.2009.
Umsögn LÍU, SA OG SF.

Umsögn um frumvarp til laga um lögskráningu sjómannaÞskj. 516 – 290. mál. Dags. 04.03.2009.
Umsögn LÍÚ.

Umsögn frumvarp til laga um breytingu á lögum um eftirlit með skipum nr. 47/2003.Þskj. 517 – 291. mál. Dags. 19.02.2009.
Umsögn LÍÚ.

Umsögn um frumvarp til laga um framhaldsfræðsluÞskj. 291 – 216. mál. Dags. 21.01.2009.
Umsögn LÍÚ, SA, SI, SART, SVÞ, SF og SAF.

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiðaÞskj. 280  – 207 mál. Dags. 14.01.2009.
- Umsögn LÍÚ.

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum. Þskj. 285 – 212. mál. Dags. 11.12.2008.
Umsögn LÍÚ, SA og SF.

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996 um umgengni um nytjastofna sjávarÞskj. 130 – 120. mál. Dags. 25.11.2008. 
Umsögn LÍÚ.

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða.Þskj. 123 – 114. mál. Dags. 25.11.2008.
Umsögn LÍÚ.             

2007-2008

Umsagnir LÍÚ um þingmál á 134. löggjafarþingi 2007-2008

Umsögn um frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum vegna breytts fyrirkomulags á skráningu og þinglýsingu skipa. Samræmdur þinglýsingargagnagrunnur.  Þingskjal 822 - 521. mál. Dags. 06.05.2008.
- Umsögn LÍÚ

Umsögn um stjórnarfrumvarp (Matvælafrumvarpið) um breytingar á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á undanþágum frá 1. kafla 1. viðauka við EES- samninginn og innleiðingar á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB nr. 178/2002 frá 28. janúar 2002 auk afleiddra gerða, Þskj. 825  —  524. mál. Dags. 06.05.2008.
Umsögn LÍÚ, SF, SA
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um rannsóknir í þágu atvinnuveganna, nr. 64/1965, og lögum um stjórn fiskveiða, nr. 116/2006. Dags. 08.04.2008. Þskj. 55 — mál 55. 
-  Umsögn LÍÚ, SF, SA 

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða,Þskj. 157 - mál 147. Dags. 04.04.2008.
Umsögn LÍÚ og SF

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um þyrlubjörgunarsveit á AkureyriÞskj. 44 – 44.mál. Dags. 13.02.2008.
Umsögn LÍÚ

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um aukna samvinnu milli vestnorrænu landanna um rannsóknir á helstu nytjastofnum sjávar innan lögsögu þeirraÞskj. 312 – 278. mál. Dags. 11.02.2008. 
Umsögn LÍÚ

Umsögn Landssambands íslenskra útvegsmanna, Samtaka atvinnulífsins og Samtaka fiskvinnslustöðva um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiðaÞskj. 305 — 272. mál. Dags. 11.02.2008.
Umsögn LÍÚ

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 51/1995, um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks, 162. mál, fjölgun greiðsludaga.   Þskj. 174  —  162. mál. Dags. 04.12.2007.
Umsögn LÍÚ

Umsögn um frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 79 26. maí 1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 90. mál, friðun hafsvæðaÞskj. 90 - 90. mál. Dags. 05.11.2007.
Umsögn LÍÚ        

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða með síðari breytingum, mál 91, gjald fyrir veiðiheimildir í þorski og rækju.  Þskj. 91 - 91. mál. Dags. 05.11.2007.
Umsögn LÍÚ                                                                             

2006-2007

Umsagnir LÍÚ um þingmál á 133. löggjafarþingi 2006-2007

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 64/1965 um rannsóknir í þágu atvinnuveganna, og lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiðaÞskj. 37 - 37. mál. Dags. 12.03.2007.
Umsögn LÍÚ 

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 13/1998 um Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna, og lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiðaÞskj. 962 - mál 644. Dags. 04.03.2007.
Umsögn LÍÚ

Umsögn Landssambands íslenskra útvegsmanna, Samtaka atvinnulífsins og Samtaka fiskvinnslustöðva um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiðaÞskj. 624 - mál 459. Dags. 14.02.2007.
Umsögn LÍÚ  

Umsögn Landssambands íslenskra útvegsmanna, Samtaka atvinnulífsins og Samtaka fiskvinnslustöðva um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiðaÞskj. 520 - 432. mál. Dags. 14.02.2007. 
Umsögn LÍÚ  

Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskveiðistjórnar (viðurlagaákvæði). Þskj. 235 - 232. mál. Dags. 27.11.2006. 
Umsögn LÍÚ

Umsögn Landssambands íslenskra útvegsmanna, Samtaka atvinnulífsins, Samtaka fiskvinnslustöðva og Samtaka iðnaðarins um frumvarp til laga um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun,  Þskj. 293— 280. mál. Dags. 23.11.2006.
Umsögn LÍÚ

Umsögn Alþýðusambands Íslands, Landssambands íslenskra útvegsmanna, Samtaka atvinnulífsins, Samtaka fiskvinnslustöðva og Samtaka iðnaðarins um frumvarp til laga um breytingu á lögum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins nr. 61/1997, með síðari breytingum, Þskj. 292 — 279. mál. Dags. 21.11.2006.
Umsögn LÍÚ

2005-2006

Umsagnir LÍÚ um þingmál á 132. löggjafarþingi 2005 - 2006

Umsögn um frumvarp til laga um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, atvinnuþróun og nýsköpun731. mál. Dags. 24.04.2006.
- Umsögn LÍÚ

Umsögn Alþýðusambands Íslands, Landssambands íslenskra útvegsmanna, Samtaka atvinnulífsins, Samtaka fiskvinnslustöðva og Samtaka iðnaðarins um frumvarp til laga umbreytingu á lögum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, nr. 61/1997,  með síðari breytingum, 730. mál. Dags. 10.04.2006.
Umsögn LÍÚ

Umsögn um tillögu til þingsályktunar um samstarf Vestur-Norðurlanda um markmið í fiskveiðimálum, 297. mál. Dags. 04.04.2006.
Umsögn LÍÚ

Umsögn Landssambands íslenskra útvegsmanna um frumvarp til laga um stofnun Matvælarannsókna hf., 387. mál. Dags. 06.03.2006.
Umsögn LÍÚ. 
Umsögn Samtaka atvinnulífsins.

Sameiginleg umsögn Landssambands íslenskra útvegsmanna, Samtaka atvinnulífsins, Samtaka iðnaðarins, Samtaka verslunar og þjónustu og Samtaka fiskvinnslustöðva til Efnahags- og viðskiptanefndar um frumvarp til laga um faggildingu361. mál. Dags. 13.02.2006.
Umsögn LÍÚ.

Umsögn til sjávarútvegsnefndar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/1990 um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum. Þingskjal 387. - 353 mál. Dags. 07.02.2006.
Umsögn LÍÚ. 

Umsögn til sjávarútvegsnefndar um tillögu til þingsályktunar um Fiskverndarsvæði við ÍslandÞskj. 52 – 52. málDags. 07.02.2006
Umsögn LÍÚ.

Umsögn til sjávarútvegsnefndar um tillögu til þingsályktunar um fjárhagslegan aðskilnað í rekstri útgerðar og fiskvinnsluÞskj. 22 – 22. mál. Dags. 06.12.2005.
Umsögn LÍÚ.
Umsögn til sjávarútvegsnefndar um tillögu til þingsályktunar um skipan nefndar sem meti kosti og galla færeyska fiskveiðistjórnarkerfisinsÞskj. 27 – 27. mál. Dags. 28.11.2005.
Umsögn LÍÚ.

2004-2005

Umsagnir LÍÚ um þingmál á 131. löggjafarþingi 2004 - 2005

Umsögn til sjávarútvegsnefndar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/1990 um stjórn fiskveiða – 362. mál, sóknardagar, meðafli, áframeldi o.fl. Dags. 23.02.3005.
Umsögn LÍÚ.

Umsögn til sjávarútvegsnefndar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 92/1994um Þróunarsjóð sjávarútvegsins. Dags. 23.02.2005.
Umsögn LÍÚ.


Umsögn til sjávarútvegsnefndar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 57/1996,um umgengni um nytjastofna sjávar,  lögum nr. 38/1990um stjórn fiskveiða, lögum nr. 79/1997, um veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og lögum nr. 151/1996um fiskveiðar utan lögsögu Íslands með síðari breytingum. Dags. 23.11.2004.
Umsögn LÍÚ.

Umsögn til sjávarútvegsnefndar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 92/1994um Þróunarsjóð sjávarútvegsins, 786. mál, afnám gjalda. Dags. 19.04.2004.
Umsögn LÍÚ.

2003-2004

Umsagnir LÍÚ um þingmál á 130. löggjafarþingi 2003 - 2004

Sjávarútvegsnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 996. mál, sóknardagar báta, krókaaflamark o.fl. Dags. 18.05.2004.
Umsögn LÍÚ

Iðnaðarnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins,881. mál. Dags. 23.04.2004.
Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegsnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um umgengni um nytjastofna sjávar,  875. mál. Dags. 21.04.2004.
Umsögn LÍÚ
 
Sjávarútvegsnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 485. mál, sóknardagar handfærabáta. Dags. 06.04.2004. 
Umsögn LÍÚ


Efnahags- og viðskiptanefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um olíugjald og kílómetragjald. Dags. 06.04.2004.
Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegsnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um veiðieftirlitsgjald, 787. mál afnám gjalds. Dags. 06.04.2004.
Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegsnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um Þróunarsjóð sjávarútvegsins, 786. mál afnám gjalda. Dags. 06.04.2004.
Umsögn LÍÚ

Efnahags- og viðskiptanefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um aukatekjur ríkissjóðs, 509. mál. Dags. 11.03.2004
Umsögn LÍÚ

Samgöngunefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um siglingavernd, 569. mál. Dags. 08.03.2004.
Umsögn LÍÚ


Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um vátryggingasamninga, 204. mál heildarlög. Dags. 28.01.2004.
Umsögn
Sjávarútvegsnefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 33 16. apríl 2002, um eldi nytjastofna sjávar, með síðari breytingum; 344. mál,erfðablöndun. Dags. 20.01.2004.
Umsögn LÍÚ

Félagsmálanefnd Alþingis óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunar um aðbúnað skipverja. Dags. 15.12.2003.
Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegsnefnd Alþingis óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um fjárhagslegan aðskilnað í rekstri útgerðar og fiskvinnslu. Dags. 06.12.2003.
Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegsnefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um sérstakt gjald vegna ólögmæts sjávarafla, með síðari breytingum. Dags. 06.12.2003.
Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegsnefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/1990 um stjórn fiskveiða. Dags. 06.12.2003.
Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegsnefnd Alþingis óskar umsagnar LÍÚ um frumvarp til þingsályktunar um vernd og sjálfbæra nýtingu lífvera á hafsbotni. Dags. 05.11.2003.
Umsögn LÍÚ.

Umhverfisnefnd Alþingis óskar umsagnar LÍÚ um frumvarp til laga um verndun hafs og stranda. Dags. 31.10.2003.
Umsögn LÍÚ

2002-2003

Umsagnir LÍÚ um þingmál á 128. löggjafarþingi 2002 - 2003

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um rannsókn sjóslysa, 552. mál. Dags. 06.02.2003.
Umsögn LÍÚ

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til sjómannalaga, 60. mál bótaréttur. Dags. 06.02.2003.
Umsögn LÍÚ

Umhverfisnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um verndun hafs og stranda, 240. mál, heildarlög. Dags. 15.01.2003.
Umsögn LÍÚ

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um vaktstöð siglinga, 392. mál. Dags. 11.12.2002.
Umsögn LÍÚ

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um vinnutíma sjómanna, 390. mál. Dags. 11.12.2002.
Umsögn LÍÚ

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um skipamælingar, 158. mál, heildarlög. Dags. 30.10.2002.
Umsögn LÍÚ

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um vitamál, 258. mál, vitagjald, sæstrengir. Dags. 20.11.2002.
Umsögn LÍÚ

Umhverfisnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um úrvinnslugjald, 337. mál. Dags. 18.11.2002.
Umsögn LÍÚ

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um skráningu skipa, 157. mál, þurrleiguskráning. Dags. 18.11.2002.
Umsögn LÍÚ

Efnahags- og viðskiptanefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um Lífeyrissjóð sjómanna, 355. mál, elli- og makalífeyrir. Dags. 21.11.2002.
Umsögn LÍÚ

Félagsmálanefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um stéttarfélög og vinnudeilur, 5. mál, lausir kjarasamningar. Dags. 07.11.2002. 
Umsögn dags. 29.11.2002

2001-2002

Umsagnir LÍÚ um þingmál á 127. löggjafarþingi 2001 - 2002

Sjávarútvegsnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um hvalveiðar, 648. mál., Dags. 15.04.2002.
Umsögn LÍÚ 

Sjávarútvegsnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um fullvinnslu botnfiskafla um borð í veiðiskipum, 579. mál, löndun fiskúrgangs. Dags. 15.04.2002
Umsögn LÍÚ 

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um áhafnir íslenskra farþegaskipa og flutningaskipa, 575. mál. Dags. 22.03.2002
Umsögn LÍÚ 

Efnahags- og viðskiptanefnd  óskar umsagnar um frumvarp til laga um tekjuskatt og eignarskatt, 156. mál, sjómannaaflsáttur. Dags. 18.03.2002
Umsögn LÍÚ 

Sjávarútvegsnefnd óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um tilraunaveiðar á miðsjávartegundum í úthafinu, 161. mál. Dags. 13.02.2002
Umsögn LÍÚ 

Sjávarútvegsnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða, 562. mál. Dags. 07.03.2002
Umsögn LÍÚ dags, 08.04.2002 
Umsögn LÍÚ dags. 12.04.2002 

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til hafnalaga, 386. mál, heildarlög. Dags. 19.02.2002
Umsögn LÍÚ 

Iðnaðarnefnd  óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um endurreisn íslensk skipaiðnaðar, 206. mál. Dags. 19.02.2002
Umsögn LÍÚ 

Sjávarútvegsnefnd óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um rannsóknir á útbreiðslu, stofnstærð og veiðiþoli kúfskeljar, 131. mál. Dags. 08.02.2002
Umsögn LÍÚ

Sjávarútvegsnefnd óskar umsagnar um tillögu til þingsályktunar um rannsóknir á þorskeldi, 56. mál. Dags. 08.02.2002.
Umsögn LÍÚ

Samgöngunefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um skráningu skipa, 285. mál, þurrleiguskráning. Dags. 29.01.2002
Umsögn LÍÚ
Sjávarútvegsnefnd óskar umsagnar um frumvarp til laga um umgengni um nytjastofna sjávar, 286. mál, brottkast afla. Dags. 27.11.2002
Umsögn LÍÚ