Aðalfundir SFS

26. maí 2015

Hér má nálgast efni frá fyrri aðalfundum SFS birt í röð eftir árum. 

Stofnfundur Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, haldinn 31. október 2014. 

Upptökur frá ársfundinum eru aðgengilegar hér á vef Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi
Sameinaðir hagsmunir

Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi
Breyttir tímar 

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra
Horft til framtíðar

Birna Einarsdóttir, forstjóri Íslandsbanka
Allir á árarnar

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group og formaður Samtaka atvinnulífsins
Tækifæri í sjávarútvegi

Hrönn Egilsdóttir, doktorsnemi í sjávarlíffræði, tekur við viðurkenningu fyrir rannsóknir sínar á súrnun sjávar við Ísland

Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík
Menntun og nýsköpun fyrir sjávarútveg á Íslandi

Berta Daníelsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Marel, og Hildur Sif Kristborgardóttir, framkvæmdastjóri Sjávarafls og formaður félagsins Konur í sjávarútvegi
Konur í sjávarútvegi

Eggert Benedikt Guðmundsson, forstjóri N1
Sjálfbær samkeppni