Net er ekki bara net

26. október 2016

„Næstum geimvísindi“, segir Stefán Ingvarsson, framkvæmdastjóri veiðarfæragerðarinnar Egersund á Eskifirði, í gríni og alvöru um gerð og þróun veiðarfæra. Líklega gera sér fáir grein fyrir því hve fjölbreytt að gerð veiðarfæri eru og samsetning afla mismunandi eftir því hvað er notað. Við lítum við í tilraunatankinum í Hirtshals í Danmörku og ræðum við Hjörvar Hjálmarsson, skipstjóra hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað um hvernig hugmyndir sjómanna eru nýttar.


Börkur NK frá Síldavinnslunni á veiðum. Í myndbandinu hér að ofan má sjá rætt Hjörvar Hjálmarsson, annan af tveimur skipstjórum Barkar.