Upptaka frá fundi Pírata um sjávarútveg

Tökum samtalið
25. október 2016


Píratar boðuðu til málþings um sjávarútvegsmál í Norræna húsinu þriðjudaginn 25. október. Þátttakendur voru fulltrúar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi annars vegar og talsmenn breytinga í sjávarútvegsmálum hins vegar. Hér er hægt að horfa á upptöku af málþingi Pírata um sjávarútvegsmál í Norræna húsinu. Lista yfir þátttakendur á fundinum má svo finna hér að neðan. SFS þakkar Pírötum fyrir góðan fund og málefnalegar umræður. 


Þátttakendur:
Heiðar Hrafn Eiríksson, Þorbirni hf.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS (Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi)
Guðmundur Kristjánsson, Brim hf.
Ólafur Arnarson, SFÚ (Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda)
Gunnar Smári Egilsson, Ritstjóri Fréttatímans
Álfheiður Eymarsdóttir, frambjóðandi Pírata

Fundarstjóri: Baldvin Jónsson