Farsæll sjávarútvegur

Helstu auðlindasérfræðingar heims gefa ráð
21. október 2016

Eiga Íslendingar að breyta fiskveiðistjórnunarkerfi sínu og fara í uppboð? Gary Libecap, prófessor í hagfræði í Kaliforníuháskóla í Santa Barbara og einn þekktasti auðlindahagfræðingur heims, og Charles Plott, prófessor í California Institute of Technology, sérfræðingur í tilraunahagfræði sem hefur einkum skoðað uppboð, segja sína skoðun.