Heit framtíð, kalt stríð: Vísindin og loftslagsumræðan

1. mars 2015

Málþing um Loftslagsmál í HÍ næstkomandi sunnudag kl 13:00- 17:00. 

Heit framtíð, kalt stríð: Vísindin og loftslagsumræðan er titill málþings sem fram fer hjá Háskóla Íslands næstkomandi sunnudag kl. 13:00 – 17:00, á Háskólatorgi 105.

 Meðal þátttakenda eru Gavin Schmidt, Erick Fernandes, Kevin Anderson og Erik M Conway

-nokkrir þekkstustu sérfræðinga samtímans á sviði loftslagsrannsókna.

 

Sjá nánar á: http://earth101.is/wp-content/uploads/2015/02/Loftslagsv%C3%ADsindin2.jpg

Mynd eftir Alex Abian