Haustráðstefna Fenúr - Hringrás plasts

27. október 2015

Hringrás plasts

Fenúr, fagráð um endurnýtingu og úrgang, eru félagasamtök sem hafa það að markmiði að standa fyrir faglegri umræðu um sorphirðu og endurvinnslu. Hlutverk þessa félags er miðlun traustra upplýsinga jafnframt því að eiga í alþjóðlegri samvinnu. 

Hringrás plasts

Þriðjudaginn 27. október 2015
Haldið hjá Ölgerðinni, Grjóthálsi 7 – 11

Fenúr, fagráð um endurnýtingu og úrgang, eru félagasamtök sem hafa það að markmiði að standa fyrir faglegri umræðu um sorphirðu og endurvinnslu. Hlutverk þessa félags er miðlun traustra upplýsinga jafnframt því að eiga í alþjóðlegri samvinnu. 

Dagskrá:

10:00 Setning ráðstefnu
           Ölgerðin, endurvinnsla og umhverfisstefna– Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin 
           Plast í umhverfinu – Samfélagsábyrgð – Kristín Linda Árnadóttir, Umhverfisstofnun
           Endurvinnsla á plastumbúðum frá heimilum – Guðlaugur Sverrisson, Úrvinnslusjóður 
           Útflutningur og endurvinnsla á plasti – Gunnar Bragason, Gámaþjónustan

12:00 Matur

           Framleiðendaábyrgð á veiðarfæri – Haukur Þór Hauksson, SFS 
           Plastagnir í hafi – Hrönn Ólína Jörundsdóttir, Matís 
           Endurnotkun varahluta – Aðalheiður Jacobsen, Netpartar
           Endurvinnsla heyrúlluplasts – Sigurður Halldórsson, Fengur 
           Ársfundur ISWA – Nicolas Marino Proietti, Stjórn Fenúr 
           Tölum um umbúðir – Stefán Hrafn Hagalín, Oddi

15:00 Heimsókn til Odda Fossháls 17, beint á móti Ölgerðinni

16:00 Ráðstefnulok

Ráðstefnustjóri er Helgi Lárusson, formaður Fenúr

Ráðstefnugjald er 6.000 fyrir félagsmenn, 8.000 fyrir utanfélagsmenn og 3.000 fyrir námsmenn.

Skráning á fenur@fenur.is