Skiptaverðmætisprósentan breytt í apríl

21. mars 2016

Viðmiðunarverð gasolíu var 21.01.2016 til og með 19.02.2016 322,6

USD  pr. tonn að meðaltali samkvæmt skráningum Platt’s.

 Skiptaverðmærtisprósentur fyrir apríl 2016 er breytt frá mars mánuði 2016 sbr. ákvæði 1.29.1 í kjarasamningi SSÍ og sambærilegum ákvæðum í kjarasamningum FFSÍ, VM, SÍ við SFS. 


Viðburðir