Rannsóknasjóður síldarútvegsins óskar eftir umsóknum

4. febrúar 2016

Rannsóknarsjóðurinn styrkir að þessu sinni fræðslu- og kynningarefni í sjávarútvegstengdu námi við grunnskóla og á framhaldsskólastigi. Gerð er krafa um að fræðslu- og kynningarefni styrkt af sjóðnum verði öllum aðgengilegt á netinu án gjalds.

Umsóknarfrestur er 1. mars og nánari upplýsingar er að finna á vef sjóðsins hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi. Sækja um styrk.


Rannsóknarsjóðurinn styrkir að þessu sinni fræðslu- og kynningarefni í sjávarútvegstengdu námi við grunnskóla og á framhaldsskólastigi. Gerð er krafa um að fræðslu- og kynningarefni styrkt af sjóðnum verði öllum aðgengilegt á netinu án gjalds.

Myndin er frá starfi Rent a rod Reykjavík í fyrra vor þar sem öllum tíu ára börnum á höfuðborgarsvæðinu var boðið í veiði á höfninni í boði. Verkefnið var styrkt af Landsbankanum, Sjávarútvegsráðuneytinu og SFS. 

 

 

 

 

Viðburðir