Ráðstefnan Arctic Circle í Hörpu

Harpan
31. október 2014

Ráðstefnan Arctic Circle verður haldin í Hörpu dagana 31. október til 2. nóvember

Við bendum sérstaklega á erindi Kolbeins Árnasonar, framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Nánar um ráðstefnuna á vef Arctic Circle.

Viðburðir