Kolbeinn Árnason fenginn til Noregs að ræða árangur íslensks sjávarútvegs

28. janúar 2016

Stöð 2 fjallar um Arctic Frontiers ráðstefnuna: Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, ræddi á Arctic Frotntiers, um mikilvægi þess að gera norskan sjávarútveg arðbærari og nútímalegri. Litið er til þess sem Íslendingar hafa gert í sjávarútvegi ekki síst þegar kemur að tæknivæðingu, nýtingu og arðbærni. Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri SFS, var fenginn til að fara yfir árangur Íslendinga í þessum efnum.

Hér má sjá sjónvarpsfrétt Stöðvar 2 um málið. 

Viðburðir