Formaður SFS í einlægu viðtali

18. desember 2014

Í nýjasta vefriti Sjávarafls má lesa stórbrotið viðtal við formann Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Jens Garðar Helgason. 

Í viðtalinu er farið um víðan völl og meðal annars rifjað upp "blæti" Jens fyrir því að skoða rækjuvinnslur ungur að árum. Ásamt því að kalla eftir jákvæðari umræðu um sjávarútveg þá fer Jens einnig yfir fjölskyldumálin, rætur sínar á Austurlandi og ríkan tónlistaráhuga. 

Viðtalið má lesa með því að ýta hér


Viðburðir