Fæðispeningar hækka um 2,1% f.o.m. 1. júní

6. júní 2016

Fæðispeningar hækka um 2,1% f.o.m. 1. júnívegna hækkunar á matvörulið neysluverðsvísitölu , en kauptrygging og kaupliðir eru óbreyttir.

Fæðispeningar:
1.0 Skuttogarar, loðnuskip, síldveiðiskip, sem stunda veiðar fjarri heimahöfn,
 línuskip með beitingarvél, rækjuskip, sem frysta aflann um borð og 
rækjuskip 100 ruml. og stærri, sem ísa aflann um borð og eru á útilegu
og gerð eru út utan útgerðarstaðar skipsins. Einnig togbátar 100 rúml. Og stærri,
sem að jafnaði eru 6 daga eða lengur í veiðiferð: 1.680 kr
2.0 Önnur fiskiskip stærri en 100 brl.: 1.334 kr
3. Skip  að 100 brl.: 1.012 kr

Vélstjórar
Fæðispeningar:
1.0 Skuttogarar, loðnuskip, síldveiðiskip, sem stunda veiðar fjarri heimahöfn,
 línuskip með beitingarvél, rækjuskip, sem frysta aflann um borð og 
rækjuskip 100 ruml. og stærri, sem ísa aflann um borð og eru á útilegu
og gerð eru út utan útgerðarstaðar skipsins. Einnig togbátar 100 rúml. Og stærri,
sem að jafnaði eru 6 daga eða lengur í veiðiferð: 1.626 kr.
2.0 Önnur fiskiskip stærri en 100 brl.: 1.322 kr.
3. Skip  að 100 brl.: 979 kr.

Viðburðir