Endurskoðun fiskveiðistjórnunarstaðals Ábyrgra fiskveiða

Formleg fimm ára endurskoðun - 60 daga umsagnarferli
22. apríl 2016

Formlegri fimm ára endurskoðun og uppfærslu fiskveiðistjórnunarstaðalsins (IRFM standard) af hálfu tækninefndar Ábyrgra fiskveiða ses. (ÁF) er lokið.  Fyrir hönd þátttökuaðila ÁF og íslensks sjávarútvegs tilkynnist hér með  að endurskoðaður og uppfærður fiskveiðistjórnunarstaðall ÁF um vottun ábyrgra fiskveiða á Íslandi, sem gefinn var fyrst út árið 2010, er nú opinn til kynningar og umsagnar í 60 daga.

Nánari upplýsingar um Ábyrgar fiskveiðar og staðalinn og staðalinn HÉR.

Viðburðir