Codexit - Hver yrðu áhrif Brexit á útflutning sjávarafurða frá Íslandi?

16. nóvember 2016
Hvað: CODEXIT - Hver yrðu áhrif BREXIT á útflutning sjávarafurða frá Íslandi?
Hver:     Fyrirlesari er Jón Þrándur Stefánsson yfirmaður greininga hjá Markó Partners
Hvenær: Miðvikudaginn 16. nóvember, kl. 8.30-10:00
Hvar:     Kvika, Borgartúni 25, 8. hæð, 105 Reykjavík  
Verð:     Í boði BRÍS, SFS og Kviku – Skráning nauðsynleg

Þrátt fyrir óvissuna um BREXIT þá er ljóst að BREXIT mun hafa áhrif á íslenska útflytjendur á sjávarafurðum. Ljóst er að útflytjendur hafa þegar orðið fyrir tekjusamdrætti vegna veikingar breska pundsins. Spurningin um BREXIT er frekar sú hvort BREXIT muni koma til með að hafa langtíma áhrif á útflutning sjávarafurða til Bretlands með breytingum á samkeppnisstöðu fyrir íslenskar sjávarafurðir í Brelandi eða hvort áhrif BREXIT munu hverfa þar sem útflytjendur muni aðlagast nýjum veruleika til langs tíma.

Samstarfsaðilar Bresk-íslenska viðskiptaráðsins eru Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi(SFS) og Kvika.

SKRÁNING - SMELLTU HÉR

Viðburðir