Áfram Ísland!

Íslenskur fiskur og fleira góðgæti kynnt á EM
22. júní 2016

Mikið er um að vera í Frakklandi þessa dagana eins og alþjóð veit. Það er þó ekki bara fótbolti. Þátttökuþjóðunum á EM er boðið að kynna land sitt á Evróputorgi í miðborg Parísar meðan á mótinu stendur. 


Þann 18. júní tók meistarkokkurinn Viktor Örn yfir litla rauða Eldhúsið og eldaði þriggja rétta máltíð og lystauka úr íslensku hráefni fyrir blaðamenn. Almenningi gafst svo kostur á að bragða á íslenskum þorski bæði 20. og 21. júní.  Nánar

Viðburðir